Data Loading...

Sundström

326 Views
139 Downloads
5.08 MB

Twitter Facebook LinkedIn Copy link

DOWNLOAD PDF

REPORT DMCA

RECOMMEND FLIP-BOOKS

Sundström

ISL

SR 90 KERFIÐ 0

SR 900 er byltingarkennd ný tækni sem gerir notanda kleift að sníða sína eigin grímu eftir reglum eða þörfum. SR 900 KERFIÐ

Hágæða þægileg gríma sem passar einstaklega vel

Mjúk og þægileg gríma úr TPE efni með breiðum þéttieti við andlit sem veitir góða vörn

Einstaklega létt

Þrjár stærðir í boði til að tryggja að gríman passi við andlitsfall estra

Teygjanlegt höfuðband sem auðvelt er að stilla og með stórri kórónuplötu til að gríman passi þægilega og örugglega

Gríma úr TPE/PP efnum með losanlegum síuhaldara sem leyr þér að stjórna uppsetningu þinni á eigin grímu

Gott úrval af aukahlutum og þjónustupökkum í boði

SR 951 & SR 952 Barkar Einfaldur barki SR 951 og tvöfaldur barki SR 952 eru mjög sveigjanlegir og bjóða upp á langa endingu. • Val á barka fer eftir vinnuaðstæðum eða verki. • Hægt er að fá barkahlíf þegar unnið er við suðu eða slípun.

SR 951

SR 952

TIL ÞESS AÐ NÁLGAST FREKARI UPPLÝSINGAR ER HÆGT AÐ FARA Á SRSAFETY.COM

SR 900 HÁLF GRÍMA Hálfgríma sem fellur vel að andliti, verndar vel og veitir framúrskarandi öndunarþægindi. • Afar lág innöndunar og útöndunar mótstöða og minnkar þar af leiðandi þreytueinkenni notanda. • Hægt að nota með síum úr síuúrvali Sundström Safety fyrir undirþrýstingsgrímur. • Hentar til notkunar í léttari verk með litlu álagi, hentar fyrir ryk, gufu eða gas umhverfi.

SR 905 SÍA Í BELTI

• • SR 951 eða tvöföldum SR 952. Val á barka fer eftir vinnuaðstæðum eða verki. Afar lág innöndunar og útöndunar mótstöða og minnkar þar af leiðandi þreytueinkenni notanda. Hægt að nota með síum úr síuúrvali Sundström Safety fyrir undirþrýstingsgrímur. Hentar til notkunar við rafsuðu og slípivinnu þar sem hjálmar/andlitshlífar er notað. Til tengingar við SR 900 bæði með einföldum barka • •

SR 951

SR 952

SR 700 RAFHLÖÐUKNÚIN RYKSÍU VIFTA

SR 500 RAFHLÖÐUKNÚIN

SÍU VIFTA

• • Rafhlöðuknúin ryksíu vifta til tengingar við SR 900 bæði með einföldum barka SR 951 eða tvöföldum SR 952. Val á barka fer eftir vinnuaðstæðum eða verki. Hægt að nota með síum úr síuúrvali Sundström Safety. Mjög gott loftflæði sem bætir starfsaðstæður starfsmanns þegar unnið er við erfiðar og eða heitar •

Rafhlöðuknúin síu vifta til tengingar við SR 900 bæði með einföldum barka SR 951 eða tvöföldum SR 952. • Val á barka fer eftir vinnuaðstæðum eða verki.. • Hægt að nota með síum úr síuúrvali Sundström Safety. • Mjög gott loftflæði sem bætir starfsaðstæður starfsmanns þegar unnið er við erfiðar og eða heitar aðstæður eða við langtíma verkefni.

aðstæður eða við langtíma verkefni. Hentar til notkunar í erfiðara vinnuálagi og miklu ryki.

• Hentar til notkunar í erfiðara vinnuálagi og miklu ryki og

eða gasi og gufum.

SR 952

SR 952

SR 951

SR 951

SR 507 BÚNAÐUR FYRIR ÞRÝSTILOFTSKERFI Þrýstiloftsbúnaður SR 507 hentar til notkunar fyrir

SR 307 BÚNAÐUR FYRIR ÞRÝSTILOFTSKERFI Þrýstiloftsbúnaður SR 307 hentar til notkunar fyrir hálfgrímu SR 900. • Öndunarbúnaður með samfelldu flæði þar sem loftið frá loftpressu er

SR 900 með einföldum barka SR 951. • Öndunarbúnaður með samfelldu flæði þar sem loftið frá loftpressu er • vinnuálag og vinnu í mengun þar sem hætta er óljós og óvissa með að hefðbundnar/ staðbundnar síur dugi. Hentar til notkunar fyrir erfiðara hreinsað með loftsíu.

hreinsað með loftsíu.

• vinnuálag og vinnu í mengun þar sem hætta er óljós og óvissa með að hefðbundnar/ staðbundnar síur dugi. Hentar til notkunar fyrir erfiðara

• ATH: Góða loftsíu þarf við þennan búnað.

• ATH: Góða loftsíu þarf við þennan búnað.

SR 951

TIL ÞESS AÐ NÁLGAST FREKARI UPPLÝSINGAR ER HÆGT AÐ FARA Á SRSAFETY.COM

FOLDER SR 900

7

L11-4918 utg 01 SR 900 ENGELSK 2015 3 9 2 2 0 3 0 0 9 8 6 1

srsafety.com